Límtré Vírnet framleiðir gjafagrindur fyrir sauðfé sem eru gott dæmi um nýsköpun í landbúnaðartækni. Gjafagrindur eru tilkomnar vegna þeirrar þróunar sem orðið hefur í landbúnaðartækni og er að mestu miðuð við gjöf á heyi í rúllum sem er allsráðandi í dag. Bæði er hægt að nota rúllur í stærðinni 120 cm og 150 cm.

Stórbagga er einnig hægt að setja í grindina en þá þarf að passa vel uppá stillingarnar og vera með bagga í réttri stærð. Ef notaðir eru stórbaggar í stærðinni 80x80x140-160 cm, þá eiga tveir slíkir að passa nokkurn veginn í grindina enda í enda.

Frekari upplýsingar fást hjá sölumönnum
Límtré Vírnet s:412-5350

Úti grind fyrir stórgripi Þ:165 cm H: 80 cm

Lítil gjafagrind 160×180 cm

Stór gjafagrind 150×366 cm

Staðalgafl

Hurð

Heilopnun