Brýr

Brýr smíðaðar úr límtré eru endingargóð lausn og mikil prýði í fallegu landslagi. Brú úr náttúrulegu efni eins og límtré er einnig sterk og þolir vel íslenska veðráttu.