Spænir

Límtrésverksmiðja Límtrés Vírnets á Flúðum er sú eina sinnar tegundar á landinu. Spænir falla til við límtrésframleiðsluna sem aukaafurð þegar hefla þarf límtrésbita, þeim er safnað og pakkað í 20 kg. bagga. Spænirnir henta einstaklega vel sem undirburður undir hesta þar sem þeir eru smágerðir, einnig eru þeir mjög þurrir en rakainnihaldið er 8-15%.  Spænirnir eru eingöngu úr nýju skandinavísku greni, ekki endurunnum viði, og innihalda þar af leiðandi ekki nein aukaefnum.

Vinsamlegast hafið samband vegna fyrirspurna eða pantana við Lindu í síma 412-5371, netfang linda@limtrevirnet.is eða Sigurð í síma 617-5358, netfang sigurdurar@limtrevirnet.is.

Verð

Fj. bagga á ári Grunnverð Afsláttur Verð m. afsl.
0-100 2.282 kr. 0% 2.282 kr.
101-500 2.282 kr. 15% 1.940 kr.
501-750 2.282 kr. 20%  1.826 kr.
751-1000 2.282 kr. 25% 1.711 kr.
1000+ 2.282 kr. 30% 1.597 kr.
  • Öll verð eru með vsk.
  • Verðskrá miðast við afhendingu á brettum og að
    brettum verði skilað aftur til Límtrés Vírnets á Flúðum.
  • Magnafsláttur er veittur m.t.t. heildarkaupa
    á ársgrundvelli.
  • Endurskoðun á magnafslætti fer fram árlega.