Límtré Vírnet flytur inn og selur litað ál í þrem þykktum, 0,7 mm, 1,0 mm og 2,0 mm.  0,7 og 1,0 mm ál er flutt inn á rúllum í breiddinni 1.230 mm á meðan að 2,0 mm efnið er flutt inn í plötum sem eru 1.500 x 3.000 mm.

Hægt er að fá 0,7mm og 1,0mm plötuefni í öllum lendgum allt að 10 metra löngum plötum. Með þessu er hægt að ná mikilli hagræðingu í nýtingu á efninu.

A picture of colors 
PVDV HÚÐAÐ ÁL 23

Litaprufur fyrir ál

Hér til hliðar má sjá þá liti sem í boði eru ásamt þykktum í hverjum lit. ATH: litir á spjaldi eru einungis til viðmiðunar og því litir í raun verið aðeins frábrugðnir því sem er á spjaldinu.

Væntanlegir eru 2 nýjir litir á vormánuðum 2022 og eru það 6003 – Ólífugrænn ásamt Koparlit. Munu allir litir koma í 0,7 mm, 1,0 mm og 2,0 mm þykktum.

PVDF litað ál – litir á lager RAL litur 0,7 mm 1,0 mm 2,0 mm
Sandur 1019 X X X
Jörð 7006 X X X
Mosi 7033 X X X
Fönn 9010 X X X
Skel 1013 X X
Jökull 7035 X X X
Ský 9006 X X X
Þoka 9007 X X X
Steinn 7011 X X X
Berg 7016 X X X
Klettur 9005 X X X
Mýri 3011 X
Hraun 3009 X X X
Ólíva 6003 X X X
Kopar Copar – patina X X X

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.