Hesthús frá Límtré Vírneti eru góður og hagkvæmur byggingakostur. Burðarvirki úr límtré er hlýlegt og gefur húsinu notalegt yfirbragð. Límtré Vírnet býður einnig sérsmíðaðar hesthúsainnréttingar eftir teikningum viðskiptavina.

Í myndasafni hér að neðan eru sýnd dæmi um þau fjölmörgu hesthús sem Límtré Vírnet hefur byggt á undanförnum árum.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.

Verkefnin okkar