Límtré Vírnet flytur inn Lindab Rainline þakrennur sem eru tilvaldar á allar tegundir bygginga. Lindab þakrennurnar eru ýmist úr heitgalvaniseruðu stáli eða áli, þær eru húðaðar með polyester lakki sem tryggir styrk og langa endingu.  Álrennurnar einungis til í 125 mm breidd og í svörtum, hvítum og silvurgráum lit (sjá litina hér að neðan).

Mikið úrval fylgihluta er í boði sem tryggir fljóta og auðvelda uppsetningu.
Stálrennurnar eru í fjögurra metra lengdum og niðurfallsrörin eru 75 mm í þvermál og eru í þriggja metra lengdum.  Álrennur eru í þriggja metra lengdum og rörin þriggja metra.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.

Eftirfarandi litir og stærðir eru í boði (gildir um stálrennur):  

ATH: RAL-litanúmer eru einungis notuð til viðmiðunar.

RAL9002 – HVÍTUR

100 mm: lagervara

125 mm: lagervara

150 mm: sérpöntun

RAL3009 – RAUÐUR

100 mm: lagervara

125 mm: sérpöntun

150 mm: sérpöntun

RAL9005 – SVARTUR

100 mm: lagervara

125 mm: sérpöntun

150 mm: sérpöntun

RAL7011 – JÁRNGRÁR

100 mm: lagervara

125 mm: sérpöntun

150 mm: sérpöntun

RAL8017 – BRÚNN

100 mm: lagervara

125 mm: sérpöntun

150 mm: sérpöntun

RAL9006 – SILVER METALLIC

100 mm: lagervara

125 mm: lagervara

150 mm: sérpöntun

Smellið á mynd fyrir meiri upplýsingar um vöruna

R – þakrenna

RSK – rennutengi

RGT – rennugafl

OMV – rennustútur

SSVU – rörahespa

RVI – rennuinnhorn 90°

RVI 135 – rennuinnh 135°

RVY – rennuúthorn

RVY 135 – rennuúth 135°

UTK – útkastbeygja

KFL – rennuband, langt

KFK – rennuband, stutt

KLK – rennuband, stillanl.

BK 70 – rörabeygja 70°

SOKN – sökkulhné

GRÖR – grein

MST – rörtengi

SRÖR – niðurfallsrör

SRÖRM – rörmúffa

KBO – beygjutöng

Sérpöntunarvara

BK45 – beygja f. niðurfallsrör 45°

BK85 – beygja f. niðurfallsrör 85°

SLS – laufsía í niðurfallsrör

BUTK – tengistykki f. laufsíu, efra

MRT – tengistykki f. laufsíu, neðra

Frekari upplýsingar

Uppsetning - myndband

Hugmyndir- innblástur

Uppsetningarleiðbeiningar

Tæknilegar upplýsingar