Límtré Vírnet flytur inn Lindab Rainline þakrennur sem eru tilvaldar á allar tegundir bygginga. Lindab þakrennurnar eru ýmist úr heitgalvaniseruðu stáli eða áli, þær eru húðaðar með polyester lakki sem tryggir styrk og langa endingu. Fyrst um sinn eru álrennurnar einungis til í 125 mm breidd og í svörtum og hvítum lit (sjá litina hér að neðan) en silfurgrár er væntanlegur á næstu mánuðum.
Mikið úrval fylgihluta er í boði sem tryggir fljóta og auðvelda uppsetningu.
Stálrennurnar eru í fjögurra metra lengdum og niðurfallsrörin eru 75 mm í þvermál og eru í þriggja metra lengdum. Álrennur eru í þriggja metra lengdum og rörin þriggja metra.
Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.
Eftirfarandi litir og stærðir eru í boði (gildir um stálrennur):
ATH: RAL-litanúmer eru einungis notuð til viðmiðunar.
RAL9002 – HVÍTUR
100 mm: lagervara
125 mm: lagervara
150 mm: sérpöntun—
RAL3009 – RAUÐUR
100 mm: lagervara
125 mm: sérpöntun
150 mm: sérpöntun
RAL9005 – SVARTUR
100 mm: lagervara
125 mm: sérpöntun
150 mm: sérpöntun
RAL7011 – JÁRNGRÁR
100 mm: lagervara
125 mm: sérpöntun
150 mm: sérpöntun
RAL8017 – BRÚNN
100 mm: lagervara
125 mm: sérpöntun
150 mm: sérpöntun
RAL9006 – SILVER METALLIC
100 mm: lagervara
125 mm: lagervara
150 mm: sérpöntun
Smellið á mynd fyrir meiri upplýsingar um vöruna
R – þakrenna
RSK – rennutengi
RGT – rennugafl
OMV – rennustútur
SSVU – rörahespa
RVI – rennuinnhorn 90°
RVI 135 – rennuinnh 135°
RVY – rennuúthorn
RVY 135 – rennuúth 135°
UTK – útkastbeygja
KFL – rennuband, langt
KFK – rennuband, stutt
KLK – rennuband, stillanl.
BK 70 – rörabeygja 70°
SOKN – sökkulhné
GRÖR – grein
MST – rörtengi
SRÖR – niðurfallsrör
SRÖRM – rörmúffa
KBO – beygjutöng
Sérpöntunarvara
BK45 – beygja f. niðurfallsrör 45°
BK85 – beygja f. niðurfallsrör 85°
SLS – laufsía í niðurfallsrör
BUTK – tengistykki f. laufsíu, efra
MRT – tengistykki f. laufsíu, neðra