Járnabindivélar

Límtré Vírnet flytur inn sjálfvirkar járnabindivélar, bæði frá Max og MVM. Við rekum einnig varahluta- og viðgerðaþjónustu við bindivélarnar, þar er boðið upp á hreinsun og stillingar.

MAX RB398

Hleðslutæki og 2 stk Li-ion rafhlöður fylgja með í tösku. Hleðsla á rafhlöðu endist í bindingu á 20 rúllum af vír (TW898) eða 2.500 hnúta.

MWM-400B-TJK

Hleðslutæki og 2 stk Li-ion rafhlöður fylgja með í tösku. Hleðsla á rafhlöðu endist í bindingu á ca 12 vírrúllum (1500 hnúta) af 0,78mm rafgalv. vír sem framleiddur er í þessar vélar.

Max RB441T Twintier

Hleðslutæki og 2 stk Li-ion rafhlöður fylgja með í tösku. Hleðsla á rafhlöðu endist að í binda 4.000 hnúta. Vélin getur bundið 2 x 20mm járn og bindur hnútinn á um 0,5 sek.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.