Límtré Vírnet framleiðir reiðhallir þar sem helstu byggingaefni eru límtré og yleiningar. Sveigjanleiki límtrés gefur marga skemmtilega möguleika í hönnun bygginganna og hagkvæmnin er mikil m.a. vegna þess hve byggingatíminn er stuttur.

Einnig flytur fyrirtækið inn iðnaðarhurðir frá Lindab sem henta öllum reiðhöllum og í járnsmiðju okkar eru smíðaðar hesthúsainnréttingar.

Í myndasafni hér að neðan eru sýnd dæmi um reiðhallir sem byggðar hafa verið af Límtré Vírneti á undanförnum árum.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.

Verkefnin okkar