ULA-ferskloftsventlar frá Lindab eru hentug leið til að sjá innanhússrými fyrir fersku útilofti. Innbyggð sía (EU-3) hreinsar loftið sem kemur inn í rýmið utanfrá og einnig er innbyggð hljóðeinangrun. Ventlarnir eru einfaldir í uppsetningu og auðvelt er að opna þá og loka innanfrá.

Límtré Vírnet hefur hætt innflutningi og sölu á öðrum loftræstivörum.  Hér að neðan má sjá nýja umboðs- og söluaðila fyrir hina ýmsu framleiðendur:

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.