Límtré sem burðarvirki í sundlaugar er smekklegur og hagkvæmur byggingakostur. Það skapar hlýlegt andrúmsloft og hentar afar vel í umhverfi þar sem loftraki er hár eins og í sundlaugum.

Í myndasafni hér að neðan eru sýndar myndir af sundlauginni á Djúpavogi sem fyrirtækið byggði árið 2002.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.