Til þess að klæðning heppnist fullkomlega er nauðsynlegt að allir fylgihlutir séu vel hannaðir og smíðaðir.

Áratuga reynsla Límtrés Vírnets í smíði fylgihluta með klæðningum sínum tryggir gæði og vönduð vinnubrögð. Eins og ávallt er eingöngu notast við fyrsta flokks hráefni sem reynst hefur vel við erfiðar íslenskar aðstæður. Einnig er hægt að fá fylgihluti sérsmíðaða eftir óskum hvers og eins.

 
Staðlaðir fylgihlutir

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.