Kæliklefar frá Límtré Vírneti eru einfaldur og þægilegur byggingakostur. Fljótlegt og auðvelt er að setja þá upp.  Kæliklefahurðir eru einnig á boðstólum hjá fyrirtækinu, innfluttar frá hollenskum framleiðanda.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.