Límtré Vírnet framleiðir sléttar klæðningar eftir þörfum og óskum viðskiptavina. Algengast er að notað sé 2 mm ál og álundirkerfi þegar klæða skal húsnæði með sléttum klæðningum. Deililausnirnar við klæðningarnar geta verið mismunandi og eru sölumenn okkar ávallt reiðubúnir að aðstoða viðskiptavini til að finna réttu lausnina hverju sinni.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.

Litakort fyrir 2,0/1,0 mm ál

Sjá eiginleika mismunandi lökkunar/húðunar