Límtré Vírnet býður upp á annars vegar bindivír í hönkum og hinsvegar bindivélavír. Hægt er að fá bindivírinn bæði svartan og rafgalvaniseraðan. Einnig bíður fyrirtækið upp á bindivír í knippum, mótavír og stálbindiborða.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.