Stálklæðningar

Límtré Vírnet býður upp á stálklæðningar í hinum ýmsu formum í fjölbreyttu úrval lita í GreenCoat®. Þá er líka í boði hið sívinsæla og hagkvæma Aluzink. Einnig bíður fyrirtækið viðskiptavinum upp á að sérpanta stallastál frá Lindab.