Í járnsmiðju okkar eru framleiddar sérsmíðaðar sorptunnufestingar sem eru hannaðar með íslenskt veðurfar í huga. Festingarnar eru heitgalvaniseraðar til að tryggja gæði og endingu.  Festingarnar eru framleiddar í tveim stærðum, ýmist er 31 cm út fyrir krókana eða 35 cm.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.