Límtré Vírnet býður upp á ýmiskonar handverkfæri til nota við járnabindingar og aðra vinnslu á kambstáli. Einnig býður fyrirtækið upp á ýmsar gerðir vinnuvettlinga.

Eftirfarandi er hluti þeirra verkfæra sem fást hjá Límtré Vírneti, sum hver í nokkrum stærðum:

  • Beygjuklossar
  • Beygjulyklar
  • Binditrillur
  • Bítarar
  • Naglbítar
  • Handklippur
  • Plankaklippur
  • Uppbeygjujárn
  • Málbönd

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.