Almenn umsókn 

Hér er hægt að leggja inn almenna atvinnuumsókn hjá fyrirtækinu. Vinsamlegast tilgreinið um hvers konar starfi er sóst eftir.

Sumarstörf í Borgarnesi

Límtré Vírnet óskar eftir sumarstarfsmönnum í verksmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi.

Starfið hentar jafnt konum sem körlum.

Hægt er að sækja um hér á heimsíðu fyrirtækisins eða senda ferilskrá ásamt umsókn á netfangið jg@limtrevirnet.is.

Starfsmaður í járnsmiðju í Borgarnesi – framtíðarstarf

Límtré Vírnet óskar eftir starfsmanni í járnsmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi.

Um er að ræða almenna járnsmíðavinnu, uppsetningu iðnaðarhurða og önnur tengd verkefni.

Menntun í járnsmíði kostur en ekki skilyrði.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Jakob í síma 617-5312

Hægt er að sækja um hér á heimsíðu fyrirtækisins eða senda ferilskrá ásamt umsókn á netfangið jg@limtrevirnet.is

 

Umsóknafrestur er til og með 30. apríl n.k.

Persónuvernd - fræðsla til umsækjenda