Alhliða byggingarlausnir fyrir fólk í byggingahug
Innlend framleiðsla
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og byggir starfsemin á margreyndum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir íslenskan byggingariðnað.

Fjölbreyttar lausnir
Límtré Vírnet kappkostar við að veita viðskiptavinum sínum trausta og faglega ráðgjöf og bjóða upp á fjölbreyttar lausnir sem henta íslenskum byggingamarkaði


Límtré Vírnet
Byggingar
Límtréshús eru fjölhæfur og hagkvæmur byggingakostur og hefur Límtré Vírnet yfir 40 ára reynslu á framleiðslu slíkra bygginga.
Skoða nánar