Knattspyrnuhús frá Límtré Vírneti bjóða upp á spennandi byggingamöguleika. Sveigjanleiki er mikill og límtré gefur fallegt og notalegt útlit innanhúss. Fyrirtækið hefur áratuga reynslu bæði í framleiðslu og innflutningi á knatthúsum, þar má nefna sem dæmi knatthúsið Fífuna og fjölnota íþróttahúsið Báruna.

Í myndasafni hér að neðan eru sýnd dæmi um þau knattspyrnuhús sem Límtré Vírnet hefur byggt, framleitt eða flutt inn á undanförnum árum.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.