Límtré

Límtrésframleiðsla fyrirtækisins fer fram á Flúðum og kemur allt timbur frá nytjaskógum í Skandinavíu. Einungis er notast við styrkleikaflokkað greni í framleiðslu fyrirtækisins og ber öll límtrésframleiðsla CE vottun frá Norsk Treteknisk Institutt í Noregi.