Límtrésfestingar
Límtré Vírnet hefur áralanga reynslu af sérsmíði á stórum og burðamiklum festingum fyrir byggingariðnaðinn, þar má nefna t.d. bitaskó í nokkrum stærðum og útfærslum, strekkteina o.fl. Festingarnar eru hannaðar af tæknimönnum í byggingadeild fyrirtækisins m.t.t. íslenskra aðstæðna og veðurálags. Allar límtrésfestingar eru smíðaðar í járnsmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi og síðan ryðvarðar með heitgalvanhúðun. Einnig flytur fyrirtækið inn margvíslegar tegundir af bitaskóm og öðrum límtrésfestingum.
Staðlaðir bitaskór
Bitaskór – staðlaðir | ||||||
Fyrir 45 mm bita | Fyrir 50 mm bita | Fyrir 65 mm bita | Fyrir 90 mm bita | Fyrir 115 mm bita | Fyrir 140 mm bita | Fyrir 160 mm bita |
BMF 45×167 | BMF 51×164 | BMF 65×187 | BMF 90×190 | BMF 160×200 | ||
BMF 48×226 | BMF 51×135 | BMF 65×217 | ||||
BN1 90×180 bitaskór | BN4 115×180 bitaskór | |||||
BN2 90×260 bitaskór | BN5 115×260 bitaskór | |||||
BN3 90×300 bitaskór | BN6 115×300 bitaskór |