Litaval
Álklæðningu er hægt að fá í fjölmörgum litum og þykktum. Í boði 15 litir í allt að þremur þykktum. Litirnir eru valdir í til að ná samhljómi við íslenska náttúru og borgarumhverfi, með hrífandi og sterkum jarðlitum sem skapa hrífandi hugarhrif hvar sem þá er að vinna.
Litaprufur fyrir ál
Hér má sjá þá liti sem í boði eru ásamt þykktum í hverjum lit. ATH: Litir á spjaldi eru einungis til viðmiðunar enda tekst litum á skjá eða á pappír aldrei að endurskapa fullkomlega litinn eins og hann er á álinu. Hægt er að koma til okkar í Lyngháls 2 og fá sýnishorn af litunum okkar.
Skoða Litaspjald