Verkfæri og fylgihlutir
Límtré Vírnet sérhæfir sig í sölu og framleiðslu á fylgihlutum fyrir steinsteypu. Framleiðir fyrirtækið til að mynda tengijárnabakka í Borgarnesi. Íhlutir eins og fjarlægðastjörnur, stólar o.fl. er svo til á lager að Lynghálsi 2 í Reykjavík. Einnig á fyrirtækið til ýmsar gerðir af járnaklippum og beygjuvélum til á lager.