Gönguhurðir

Límtré Vírnet býður upp á bílskúrs- og iðnaðarhurðir frá bæði Lindab og Krispol og aðstoða viðskiptavini um val á hurð sem hentar hverju tilfelli fyrir sig. Í boði er uppsetningarþjónusta ásamt reglubundinni viðhaldsþjónustu. Einnig flytur fyrirtækið inn gönguhurðir úr stáli frá ISG.

Hús með bílskúr og bílskúrshurðshurð