Festingar

Límtré Vírnet sérhæfir sig í festingum tengdum yleiningum og klæðningum ásamt því að flytja inn byggingasaum í hinum ýmsu stærðum og gerðum. Dæmi um festingar eru þaksaumur, þakskrúfur, veggjaskrúfur, hnoð, yleiningaskrúfur o.fl. Einnig flytur Límtré Vírnet inn Parabond kítti og Parafoam frauð frá DL chemicals.

Festingar í hrúgu