Gönguhurðir

Límtré Vírnet flytur inn gönguhurðir úr stáli frá lettneska fyrirtækinu ISG steeldoors. Hurðirnar er hægt að fá í mörgum útfærslum, með ýmsum gerðum af dyraumbúnaði, með gluggum eða án og einnig sem eldvarnarhurðir.

Málm gönguhurð á húsi