Gróðurhúsabogar

Gróðurhús frá Límtré Vírnet eru góður og hagkvæmur byggingakostur. Límtré sem burðarvirki er hlýlegt og gefur húsinu notalegt yfirbragð. Uppsetning er einstaklega fljótleg og þægileg.

Teikning – Þversnið