Límtré Vírnet býður upp á niðurklippt og beygt kambstál með mikla seiglu. Algengustu sverleikarnir (K8-K12) sem eru fluttir inn á rúllum eru svokallað “earthquake material”. Þetta stál er klippt og beygt í tölvustýrðri járnabeygjuvél eftir þörfum viðskiptavinarins. Hægt er að beygja ótal form af lykkjum, hringjum, vinklum o.s.frv. Stál í sverleikum K16 og sverari er í keypt inn í stöngum og er sömuleiðis hægt að fá klippt og beygt eftir pöntunum.
Þessar tegundir og sverleikar af kambstáli eru í boði: |
Kambstál 6mm (A-grade) |
Kambstál 8mm (C-grade, earthquake material) |
Kambstál 10mm (C-grade, earthquake material) |
Kambstál 12mm (C-grade, earthquake material) |
Kambstál 16mm (Bst 500WR) |
Kambstál 20mm (Bst 500WR) |
Kambstál 25mm (Bst 500WR) |
Kambstál 32mm (Bst 500WR) |