Yleiningar
Á Flúðum eru framleiddar yleiningar úr steinull í ýmsum þykktum, litum og gerðum. Í boði eru trapisu einingar sem bæði má nota á þak og veggi eða sléttar einingar sem einungis eru notaðar á veggi. Í verkefni eins og kæli- og frystiklefa er hægt að sérpanta úreþan einingar.
