Límtré Vírnet býður viðskiptavinum sínum upp á bílskúrshurðaopnara fyrir flestar gerðir bílskúrshurða. Bílskúrshurðaopnaranir koma frá mHouse á Ítalíu og eru framleiddir með öryggi, endingu og gæði í huga.
Vélbúnaður mHouse opnarans er allur úr málmi og er einungis notað hágæða galvaniserað stál til að tryggja endingu og áreiðanleika. Athugið að með öllum bílskúrshurðaopnurum fylgja tvær fjarstýringar.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.

Bílskúrshurðaopnarar bæklingur

Bílskúrshurðaopnari uppsetning