Stöðluð hús úr límtré og steinullareiningum
Límtré Vírnet býður upp á stöðluð hús á hagkvæmu verði, úr íslenskri framleiðslu. Húsin eru byggð úr límtrésburðarvirki og klædd með steinullareiningum sem bæði einangra og klæða bygginguna á sama tíma. Með fylgir iðnaðarhurð, tvær gönguhurðir og gluggar ásamt öllu því sem þarf til að reisa bygginguna fljótt og örugglega.


Setur
Setrið er fjölhæf og nett bygging sem prýðir hvert það land sem það stendur á.
Burðarvirkið er úr traustu íslensku límtré og veggirnir eru úr íslenskum steinullareiningum . Saman skapast því bygging sem er í senn hlýleg, hlý, umhverfisvæn og eldþolin.
Gluggar og gönguhurðir eru úr álklæddu timbri og iðnaðarhurðirnar eru frá Krispol sem hefur áralanga reynslu hér á landi.
Í setrinu hefur þú góða lofthæð lofthæð og pláss til að sinna því sem þú þarft — hvort sem það eru tæki, búnaður, geymsla, vinna eða dagleg verkefni.
160m²
Breidd: 10,0m
Lengd: 16,0m
Vegghæð: 3,15m
Mænishæð: 4,97m
Þakhalli: 20°
1 x Iðnaðarhurð 3,5 x 3,25m
2 x Gönguhurðir
2 x Gluggar
U gildi í þak:0.3
U gildi í vegg: 0.4
Upplýsingar og teikningar



Verð 12.800.000 kr. m. vsk*
*Verð miðast við byggingarvísitölu á mai 2025, alls 125,5 stig.
Óðal
Óðalið er glæsileg bygging hönnuð til að hýsa hvað það sem þú ert að vinna að.
Burðarvirkið er úr íslensku límtré og veggirnir eru úr steinullareiningum sem halda vel hita, eru eldþolnir og hráefnum með lítið kolefnispor.
Gluggar og gönguhurðir eru úr álklæddu timbri og iðnaðarhurðirnar eru frá Krispol sem hefur áralanga reynslu hér á landi.
240m²
Breidd: 12,0m
Lengd: 20,0m
Vegghæð: 4,15m
Mænishæð: 6,33m
Þakhalli: 20°
1 x Iðnaðarhurð 4,0 x 4,2m
2 x Gönguhurðir
2 x Gluggar
U gildi í þak:0.3
U gildi í vegg: 0.4
Upplýsingar og teikningar



Verð 18.800.000 kr. m. vsk*
*Verð miðast við byggingarvísitölu á mai 2025, alls 125,5 stig.

Hverjir eru kostir staðlaða húsa?

Hagkvæmt byggingarefni

Auðveld uppsetning

Aðaluppdrættir og teikningar af sökkli og burðarvirki fylgja

Festingar og efni til uppsetningar innifalið

Umhverfisvænt byggingarefni

Nóg rými fyrir allt sem þú þarft












