Spænir
Allur spænir sem fellur til við framleiðslu á límtré á Flúðum er pakkað í 20 kg pakkningar og selt sem undirburður fyrir dýr. Einnig eru afgangs viðarkubbar kurlaðir niður og selt í 200 kg. stórsekkjum. Er kurlið algengt til notkunar í reiðhallargólf.
