Vélar og verkfæri
Límtré vírnet flytur inn fjölda verkfæra og véla sem henta festingum, íhlutum og klæðningum. Á boðstólnum eru verkfærin sjálf, sem og viðhalds og viðgerðarþjónusta.

Járnabindivélar
Límtré Vírnet flytur inn sjálfvirkar járnabindivélar frá Max og Tjep Við rekum einnig varahluta- og viðgerðaþjónustu við bindivélarnar, þar er boðið upp á hreinsun og stillingar.

MAX RB398
Hleðslutæki og 2 stk Li-ion rafhlöður fylgja með í tösku. Hleðsla á rafhlöðu endist í bindingu á 20 rúllum af vír (TW898) eða 2.500 hnúta.
MAX RB441T TWINTIER
Hleðslutæki og 2 stk Li-ion rafhlöður fylgja með í tösku. Hleðsla á rafhlöðu endist að í binda 4.000 hnúta. Vélin getur bundið 2 x 20mm járn og bindur hnútinn á um 0,5 sek.


TJEP ULTRA GRIP 58
Rafhlöðuknúin járnbindingarvél með 18V burstalausan mótor. Knúin af 18V 4 Ah Li-Ion rafhlöðu sem endist í að binda allt að 3.200 hnúta. Stillanleg fyrir 2 eða 3 vafninga með 10 þéttleikastillingum. Hentar járnstöngum með þvermál 30-58 mm.
TJEP ULTRA GRIP 40
Rafhlöðuknúin járnbindingarvél með 18V burstalausan mótor knúin áfram af 18V 4 Ah Li-Ion sem endist í að binda 4500 hnúta. Vélin býður upp á stillingar fyrir 2 eða 3 vafninga og hefur 10 þéttleikastillingar.

Klippivélar
Límtré Vírnet býður upp á klippivélar og skurðarvélar sem nota ýmist vökvakerfi eða þrýsting til að klippa kambstál án vandræða.

TJEP RC20A
- Klippihraði: Um 2–3 sekúndur
-
- Skurðargeta: 10–20 mm
-
- Hentar fyrir: Kambstál og rör
- Klippihraði: Um 2–3 sekúndur
TJEP RC30A
- Klippihraði: Um 2–3 sekúndur
-
- Skurðargeta: 10–30 mm
-
- Hentar fyrir: Kambstál og röri
- Klippihraði: Um 2–3 sekúndur


TJEP HC-18B Hydra
- Skurðargeta: 5–18 mm kambstál
- Hentar fyrir: Kambstál
- Klippihraði: Um 3–5 sekúndur fyrir heilsteypt stál
- Skurður per rafhlöðu 159 f. 16mm, 321 f. 12mm
TJEP HCS-20B Hydra
- Skurðargeta: 5–20 mm kambstál
- Hentar fyrir: Kambstál
- Klippihraði: Um 3–5 sekúndur
- Skurður per rafhlöðu:109 f. 20mm, 210 f. 16mm, 392 f. 12mm


Handverkfæri
Límtré Vírnet býður upp á ýmiskonar handverkfæri til nota við járnabindingar og aðra vinnslu á kambstáli. Einnig býður fyrirtækið upp á ýmsar gerðir vinnuvettlinga.
Eftirfarandi er hluti þeirra verkfæra sem fást hjá Límtré Vírneti, sum hver í nokkrum stærðum:
- Beygjuklossar
- Beygjulyklar
- Binditrillur
- Bítarar
- Naglbítar
- Handklippur
- Plankaklippur
- Uppbeygjujárn
- Málbönd
Járnaklippur
Límtré Vírnet býður upp á rafknúnar járnaklippur í mörgum stærðum, allt frá litlum einfasa handklippum upp öflugar þriggja fasa standklippur. Einnig eru fáanlegar þýskar loftklippur sem henta vel til klippingar á mottum.
Vöruúrval

H45
Breidd: 65 cm
Lengd: 136 cm
Hæð: 80 cm
Afl mótors: 5,5 KW
Spenna: 380 Volt
Þyngd: 362 Kg
Þvermál járns: 40 mm

P24 – SÉRPÖNTUN
Breidd: 39cm
Lengd: 71cm
Hæð: 62cm
Afl mótors: 3 Kw
Spenna: 380 Volt
Þyngd: 115 Kg
Þvermál járns: 20mm

H26
Breidd: 55cm
Lengd: 105cm
Hæð: 60cm
Afl mótors: 2,2 KW
Spenna: 380 Volt
Þyngd: 160 kg
Þvermál járns: 25mm