Þakrennur

Þú þarft ekki að óttast rigninguna með Lindab Rainline þakrennum sem eru tilvaldar á allar tegundir bygginga. Lindab þakrennurnar eru ýmist úr heitgalvaniseruðu stáli eða áli, húðaðar með GreenCoat® sem tryggir styrk og langa endingu. Álrennurnar einungis til í 125 mm breidd í þriggja metra lengdum og í svörtum, hvítum og silfurgráum lit. Stálrennurnar eru í fjögurra metra lengdum og niðurfallsrörin eru 75 mm í þvermál og eru í þriggja metra lengdum. 

Teikning af öllum lindab þakrennum sem eru í boði

Hvað þarftu í þakrennurnar þínar?

Þegar kemur að því að setja upp þakrennur er best að hafa í huga hvaða stykki þarf. Myndin hér til hliðar hefur nokkuð gott yfirlit yfir alla þá íhluti sem boðið er upp á.

 

Gott er að muna eftirfarandi þumalputtareglur:

  • Heitgalvaniseraðar rennur krefjast rennubands á 60 cm millibili.
  • Álrennur krefjast rennubands á 40cm millibils.
  • Þar sem tvær rennur skeytast saman þarf samskeyti.
  • Þar sem rennur enda er nauðsynlegt að setja endalok.
  • Niðurfallsrör krefjast festinga á 1-2m millibili.
  • Gott er að hnoða rennubönd við álrennur.

Úrval íhluta er að finna hér fyrir neðan en sölumenn okkar eru sérfræðingar í að ráðleggja þér og sjá fyrir þarfir þínar í þessum málum.

 

Úrval íhluta

Veldu þá liti sem þér líst best á

RAL9002 – HVÍTUR


Fyrir ál og heitgalvaniserað
100 mm: lagervara
125 mm: lagervara
150 mm: sérpöntun

RAL3009 – RAUÐUR
Fyrir heitgalvaniserað
100 mm: lagervara
125 mm: sérpöntun
150 mm: sérpöntun
RAL9005 – SVARTUR
Fyrir ál og heitgalvaniserað
100 mm: lagervara
125 mm: sérpöntun
150 mm: sérpöntun
RAL7011 – JÁRNGRÁR
Fyrir heitgalvaniserað
100 mm: lagervara
125 mm: sérpöntun
150 mm: sérpöntun
RAL7016 – Dökkgrár
Fyrir heitgalvaniserað
100 mm: lagervara
125 mm: sérpöntun
150 mm: sérpöntun
RAL9006 – SILVER METALLIC
Fyrir ál og heitgalvaniserað
100 mm: lagervara
125 mm: lagervara
150 mm: sérpöntun