Rothoblaas dúkar

Límtré Vírnet flytur inn hágæða dúka frá Rothoblaas sem henta fyrir fjölbreyttar aðstæður, undir klæðningar, á veggi og á þök.

Dúkur undirklæðningu rúllaður upp á hvítum bakgruni.
Dúkur undirklæðningu rúllaður upp á hvítum bakgruni.

Traspir evo UV 115

TRASPIR EVO UV 115 er hágæða dúkur sem tryggir bæði vatnsheldni og öndun. Hann er sérstaklega hannaður til að standast útfjólublátt ljós og býður upp á framúrskarandi veðurþol, eldtefjandi eiginleika og er áreiðanlegur í krefjandi aðstæðum með miklum hitasveiflum eða sólaráhrifum.

 

Brunaflokkun: Euroclass B-s1, d0

CE vottun: EN 1928 W1

Umhverfisvæn hönnun: LCA vottun

 

Skjöl

Dúkur undirklæðningu rúllaður upp á hvítum bakgruni.

Traspir 150

Traspir 150 er sveigjanlegur dúkur sem verndar gegn hitasveiflum og tryggir loftþéttingu. Hannaður fyrir veggi og þök, með eða án límbands. 

 

Brunaflokkun: E (EN 13501-1), CSTB R2.

CE vottun: EN 13859-1/2

 

Skjöl

Grár dúkur undir klæðningu rúllaður upp á hvítum bakgruni.

Traspir 200

Þriggja laga dúkur með mikið slitþol og vatnsheldni. Hentar fyrir veggi og þök, sérstaklega á svæðum með miklar veðrabreytingar. Innbyggð límbönd tryggja loft- og vatnsþéttni. Hitaþolinn frá  -40 °C til +80 °C.

 

Brunaflokkun: E (EN 13501-1), CSTB R2.

CE vottun: EN 13859-1/2

 

Skjöl