SKILMÁLAR

Með því að senda inn umsóknina heimilar umsækjandi Límtré Vírneti að skrá upplýsingarnar í gagnagrunn (umsóknir eru geymdar í 6 mánuði) og leita staðfestingar á sannleiksgildi þeirra. Jafnframt ber umsækjandi ábyrgð á að upplýsingar séu sannar, réttar og settar fram samkvæmt bestu vitund. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þeim ekki deilt með þriðja aðila.