Byssusaumur fyrir brautarbyssur með 21° halla

Efni: ——-
Þverskurður: Sívalur, rifflaður leggur
Haus: Flatur
Sverleiki: 3,1 mm
Lengd: 50 – 90 mm
Heithúðaður Lengd í tommum Lengd í mm Sverleiki í mm Pakkning, kassi
√  2 1/2″ 65 3,1 1440 stk
√  3 1/2″ 90 3,1 1080 stk

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.