Verktakamót Límtré Vírnets 2025

Fyrsta verktakamót Límtré Vírnets var haldið 15. ágúst á Grafarholtsvelli Golffélags Reykjavíkur. Meira en 70 manns spiluðu texas scramble í fínasta golfveðri á meðan skrafað var um landsins gagn og nauðsynjar. Stemmingin var stórkostleg og ekki von á neinu öðru en að annað mót verði haldið að ári.

Límtré Vírnet þakkar fyrir sig.

FréttirUncategorized

Written by

kristjan

Published on

18. ágúst, 2025