Dyraop er alltaf mælt að innan, gæta þarf að öllum lögnum eða öðrum hindrunum sem kunna að vera á veggnum til hliðar eða ofan dyraopsins, annaðhvort þarf að vera pláss fyrir hurð og brautir eða möguleiki á að færa hindranir. Einnig þarf að passa að nægilegt frítt rými sé inneftir loftinu svo brautakerfið komist fyrir.

Frekari upplýsingar fást hjá sölumönnum Límtrés Vírnets s: 412-5350

GERÐ K2 IS (stál) og K2 IA (ál)

GERÐ K2 IM (stál)

GERÐ K2 IP (ál)