Sólstofur frá Límtré Vírneti eru góður og hagkvæmur byggingakostur. Burðarvirki úr límtré er hlýlegt og gefur húsinu notalegt yfirbragð. Einnig er uppsetning fljótleg og þægileg.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.