Límtré sem burðarvirki í kirkjur gefur mjög hlýlegt andrúmsloft. Límtré hefur verið notað sem burðargrind í þó nokkrum kirkjum víða um landið, þar sem það nýtur sín vel og sveigjanleiki límtrésins í hönnun fær að njóta sín.

Í myndasafni hér að neðan eru sýnd dæmi um kirkjur þar sem límtré hefur verið notað sem byggingarefni.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírneti.