Vatnshitablásarar

Límtré Vírnet framleiðir vatnshitablásara sem henta vel við íslenskar aðstæður. Þeir eru heppilegir til að hita upp stór sem smá rými eins og verkstæði, lagerrými, geymslur, verslanir og stórmarkaði. Sérstaklega er tekið tillit til hitaveituvatns við hönnun vatnshitablásaranna. Hitafletir eru úr koparrörum með álþynnum. Dreifiristar eru með láréttum og lóðréttum stillanlegum blöðum sem tryggja rétta dreifingu á hitanum. Vatnshitablásararnir eru framleiddir í 4 stærðum. Blásararnir frá Límtré Vírnet hafa verið mældir af sérfræðingum frá Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins og þykja þeir sérlega hljóðlátir.

BH-37/3 Vatnshitablásari

LoftmagnBH – 37/3 VatnshitablásariHljóðstigVifta 1x230V
Vatn inn: 75°C
m³/tVatn út: 35°CdB/(A)Ø (mm)kW / A
720Lofthiti að hitara t1 (°C)51015422500,06 / 0,27
Varmaafköst (kW)7,466,455,30
Lofthiti frá hitara t2 (°C)353636
Vatnsnotkun (l/min)3,02,41,8

BH-49/3 Vatnshitablásari

LoftmagnBH – 49/3 VatnshitablásariHljóðstigVifta 1x230V
Vatn inn: 75°C
m³/tVatn út: 35°CdB/(A)Ø (mm)kW / A
1260Lofthiti að hitara t1 (°C)51015413000,10 / 0,44
Varmaafköst (kW)15,8113,9211,94
Lofthiti frá hitara t2 (°C)414242
Vatnsnotkun (l/min)6,04,84,2

BH-61/3 Vatnshitablásari 

LoftmagnBH – 61/3 VatnshitablásariHljóðstigVifta 1x230V
Vatn inn: 75°C
m³/tVatn út: 35°CdB/(A)Ø (mm)kW / A
2340Lofthiti að hitara t1 (°C)51015433500,15 / 0,65
Varmaafköst (kW)30,1026,6823,15
Lofthiti frá hitara t2 (°C)424344
Vatnsnotkun (l/min)10,89,68,4

BH-73/3 Vatnshitablásari 

LoftmagnBH – 73/3 VatnshitablásariHljóðstigVifta 1x230V
Vatn inn: 75°C
m³/tVatn út: 35°CdB/(A)Ø (mm)kW / A
3240Lofthiti að hitara t1 (°C)51015434000,21 / 0,95
Varmaafköst (kW)44,4339,5734,57
Lofthiti frá hitara t2 (°C)454546
Vatnsnotkun (l/min)16,214,412,6

 

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.