Límtré Vírnet hefur mikið úrval af ristum fyrir öll loftræstikerfi og eru algengustu tegundir ávallt til á lager. Einnig er hægt að sérpanta fjölmargar tegundir og stærðir af ristum frá Lindab í Danmörku. Sem dæmi um ristar sem fyrirtækið hefur á lager má nefna rörarist, veggrist, rist á útvegg, álrist, útsogsventil, ferskloftsventil.

Rörarist
Veggrist
Rist á útvegg
Ferskloftsventlar
Álristar
Útsogsventlar

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.