Límtré Vírnet býður upp á mikið úrval af blásurum á lager. Sérstök áhersla er lögð á þak- og veggblásara frá Exhausto ásamt blásurum frá Aldes, CA-Östberg og Rosenberg. Einnig bíður fyrirtækið upp á arinblásara Exhausto í Danmörku.
Þakblásarar frá Exhausto:

60 – 3.650 m³/klst

60 – 6.170 m³/klst

60 – 3.000 m³/klst
Inn- og útsogs boxblásarar frá Exhausto:

68 – 4.860 m³/klst

300 – 10.800 m³/klst
Þakkblásarar frá Rosenberg og arinblásarar frá Exhausto (Sérpöntunarvara):

max 36.000 m³/klst

68 – 4.860 m³/klst
Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.
Arinblásarar
Límtré Vírnet hefur lausn á hvimleiðum vanda, þar sem reyk slær fram úr örnum, eða öðrum eldstæðum. Lausnin felst í því að setja reykblásara efst á skorsteininn. Þetta er lausn sem lengi hefur verið notuð í Danmörku með góðum árangri. Um er að ræða blásara frá Exodraft sem er viðurkenndur framleiðandi og með mikla reynslu af framleiðslu blásara og þá sérstaklega reyksugum. Með því að hafa reyksugu á skorsteininum er tryggt að reykur fari ekki inn í íbúðina. Einnig tryggir þetta góðan bruna þar sem reyk er sogað frá eldstæði og ferskt loft og súrefni kemst að eldinum.
Við val á reyksugu er tekið mið af stærð reykháfs og eldstæðis. Um er að ræða blásara frá Exhausto sem er viðurkenndur framleiðandi og með mikla reynslu af framleiðslu blásara og þá sérstaklega reyksugum.