Límtré Vírnet flytur inn fjöldann allan af blásurum og viftum á lager til notkunnar innandyra. Blásararnir koma frá Östberg í Svíþjóð og vifturnar frá Rosenberg í Þýskalandi.

Einnig er hægt að sérpanta vörur eftir þörfum hvers og eins.

Eftirfarandi stærðir eru til á lager:

Rörablásarar

CK 100 – CK 315

Boxblásarar

IRE 125 – IRE 315

Veggviftur

200 – 400mm

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet