Límtré Vírnet framleiðir allar gerðir af límtrésbitum, bogna, beina, stóra sem smáa. Fjalaþykktir eru 45 mm og eru staðalhæðir margfeldi þar af. Staðlaðar breiddir eru:

  • 40 mm
  • 50 mm
  • 65 mm
  • 90 mm
  • 115 mm
  • 140 mm
  • 160 mm
  • 185 mm
  • 210 mm.

Aðrar breiddir eru sérframleiddar eftir óskum.

FJALAÞYKKTIR

SÍMI

412-5350