
Límtré Vírnet hefur áralanga reynslu af sérsmíði á stórum og burðamiklum festingum. Allar límtrésfestingar eru smíðaðar í járnsmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi og síðan heitgalvaniseraðar til varnar ryðmyndun. Einnig flytur fyrirtækið inn margvíslegar tegundur af öðrum festingum á borð við bitaskó o.fl.

Hjá Límtré Vírnet færðu flestar gerðir af festingum fyrir límtré.
Límtré Vírnet flytur inn margvíslegar límtrésfestingar og sérsmíðar einnig stærri og burðarmeiri festingar í járnsmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi.

Í járnsmiðju Límtré Virnet í Borgarnesi eru allar sérhannaðar límtrésfestingar smíðaðar í hinum ýmsu stærðum og gerðum. Festingarnar eru hannaðar og teiknaðar af tæknimönnum okkar í byggingadeild fyrirtækisins. Allar festingarnar eru heitgalvanhúðaðar sem varnar ryðmyndun.