Í verksmiðju fyrirtækisins á Flúðum hefur límtré verið framleitt í rúmlega 30 ár. Límtré Vírnet framleiðir margar gerðir af límtrésbítum, jafnt stóra sem smáa, límtrésboga sem og beina bita.

Framleiddir eru límtrésbitar með allt að 25 metra spennivídd, límtrésramma með allt að 55 metra spennivídd og samsettar límtréssperrur fyrir miklar spennivíddir. Einnig framleiðir fyrirtækið límtréssúlur, límtrésboga og margt fleira. Allar nauðsynlegar festingar og boltar fást einnig hjá fyrirtækinu.

Beinn burðarbiti

Þakhalli Spennivídd Þversnið hæð
<25m h ~ l / 17

Söðulbiti / púltbiti

Þakhalli Spennivídd Þversnið hæð
3-10° 10-30m h ~ l / 30
H ~ l / 16

Boomerangbiti

Þakhalli Spennivídd Þversnið hæð
3-15° 10-20m h ~ l / 30
H ~ l / 16

Togbandssperra

Þakhalli Spennivídd Þversnið hæð
>14° 15-25m h ~ l / 30

Bogabiti með eða án togbands

Þakhalli Spennivídd Þversnið hæð
f / l > 0,144 20-100m h ~ l / 50

Þriggja liða rammi, horn útbyggð eða bogaformuð

Þakhalli Spennivídd Þversnið hæð
>14° 12-55m h ~ (s1+s2) / 15

Þriggja liða rammi með stífum hornum

Þakhalli Spennivídd Þversnið hæð
>14° 8-24m h ~ (s1+s2) / 15

SÍMI

412-5350