Trapisa 20 er trapisuplata 20mm á hæðina. Trapisan er notuð til að klæða veggi og er hún klædd bæði lárétt og lóðrétt. Límtré Vírnet mælir með að notað sé 10-12 stk. af nöglum eða skrúfum (4,8x35mm) þegar festa skal trapisuplötur á veggi.

ATH: Ekki er ráðlagt að nota aluzink á óeinangruð gripahús

Efni Stál
Þykkt 0,4 – 0,5 – 0,6 mm
Tegund Aluzink* – galvaniserað – polyester – plastisol – plexypoly
Málning Polyester, plastisol, plexypoly
  *Ekki er ráðlagt að nota aluzink á óeinangruð gripahús
Efni Ál
Þykkt 0,7-1,0
Málning PVDF
Klæðn.breidd 1000 mm
Notkun Veggklæðningar

Skoðaðu litaúrvalið eftir efnistegund

 
Polyesterhudad-stal05mm-06mm
 
Plexipolyesterterhudad-stal06mm
 
PVDF-Polyesterhudad-Al07mm

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.

Sjá eiginleika mismunandi stáls

Til baka í klæðningar